Fara beint í Meginmál
6834 niðurstöður fundust
Fjöldi á síðu
20. janúar 2026

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.

Fjármálaeftirlit
19. janúar 2026

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands vekur athygli á að hinn 14. janúar 2026 birti Evrópska verðbréfa- og markaðseftirlitið (ESMA) framhalds leiðbeiningar (e. second thematic notes) um sjálfbærnitengdar fullyrðingar, með áherslu á áætlun um sjálfbærniþætti (e. ESG stategies) með hliðsjón af samþættingu sjálfbærniþátta og útilokun við fjárfestingarákvarðanir.

Peningastefna
19. janúar 2026

Karen Áslaug Vignisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu og aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Starfið var auglýst laust til umsóknar í lok nóvember sl.

16. janúar 2026

Seðlabanki Íslands hefur birt yfirlitsfrétt um gjaldeyrismarkað, gengisþróun og gjaldeyrisforða á árinu 2025.

Rit og skýrslur
14. janúar 2026

Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis um störf nefndarinnar á seinni hluta ársins 2025 hefur verið birt. Viðamikið ítarefni fylgir skýrslunni.

Fjármálaeftirlit
13. janúar 2026

Hinn 2. desember 2020 hlaut félagið Algildi GP ehf. skráningu sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða samkvæmt lögum nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Fjármálaeftirlitið hefur fallist á beiðni Algildi GP ehf. um afskráningu, þar sem enginn sjóður um sameiginlega fjárfestingu er í rekstri félagsins. Afskráning miðast við 12. janúar 2026.