logo-for-printing

29. janúar 2007

Ný rannsóknarritgerð um hagvaxtarspár

Birt hefur verið hér á vefnum rannsóknarritgerð í ritröðinni Central Bank of Iceland Working papers. Ritgerðin er nr. 33, þær eru á ensku og ber þessi titilinn: Predicting recessions with leading indicators: An application on the Icelandic economy. Höfundur er Bruno Eklund. Í ritgerðinni beitir hann aðferðum sem kenndar eru við Stock og Watson til þess að spá fyrir um hagsveiflur í hagkerfinu á Íslandi.

Sjá nánar

Til baka