logo-for-printing

12. ágúst 2019Bygging Seðlabanka Íslands

Alþjóðleg ráðstefna á vegum Seðlabankans

Seðlabanki Íslands hélt alþjóðlega ráðstefnu um hvernig varðveita skuli peningalegan og fjármálalegan stöðugleika á Grand hóteli 12. síðasta mánaðar sem bar ensku yfirskriftina Looking back and looking forward: How do we preserve monetary and financial stability? Ráðstefnunni var skipt í tvær setur og var hvor með sínu umræðuefni.

Nánar