logo-for-printing

26. september 2016Þorvarður Tjörvi Ólafsson

Erindi Þorvarðar Tjörva Ólafssonar um fjármálasveifluna á alþjóðlegri rannsóknarráðstefnu á Filippseyjum

Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur í Seðlabanka Íslands, flutti erindi á sjöttu alþjóðlegu rannsóknarráðstefnu Seðlabanka Filippseyja sem fór fram í Manila í síðustu viku. Titill ráðstefnunnar var 6th BSP International Research Conference - Revisiting macro-financial linkages: Looking back and looking ahead.

Nánar
14. september 2016Már Guðmundsson seðlabankastjóri tók þátt í 200 ára afmælisráðstefnu Seðlabanka Austurríkis

Seðlabankastjóri tók þátt í 200 ára afmælisráðstefnu Seðlabanka Austurríkis

Dagana 13. og 14. september tók seðlabankastjóri þátt í 200 ára afmælisráðstefnu Seðlabanka Austurríkis sem bar titilinn: Central banking in times of change. Hann tók þátt í pallborðsumræðum í lok ráðstefnunnar, eða Open Policy Forum, sem fjallaði um starfsemi seðlabanka á umbreytingatímum

Nánar
02. september 2016Karen Vignisdóttir

8. rit: Peningastefnunefnd í sjö ár

Starf peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands fyrstu sjö árin er til umfjöllunar í grein eftir Karen Áslaugu Vignisdóttur, sérfræðing á hagfræði- og peningastefnusviði Seðlabanka Íslands, sem birt er í nýútkomnu riti, Efnahagsmálum. Í greininni fjallar Karen um samsetningu og skipulag peningastefnunefnda, um breytingar á fyrirkomulagi peningastefnunnar hér á landi árið 2009 og um það hvernig atkvæði hafa fallið í ákvörðunum nefndarinnar.

Nánar