
26. febrúar 2015

Erindi Sigríðar Benediktsdóttur: Fjármálastöðugleiki og fjármagnshöft
Sigríður Benediktsdóttir framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs í Seðlabanka Íslands hélt í dag erindi á hádegisfundi í Iðnó í Reykjavík. Erindið ber heitið Fjármálastöðugleiki og fjármagnshöft.
Nánar18. febrúar 2015

Ræða seðlabankastjóra í Manila
Dagana 6. og 7. febrúar síðastliðinn sat Már Guðmundsson seðlabankastjóri fundi seðlabankastjóra Asíu og Eyjaálfu sem haldnir voru í Manila á Filippseyjum.
Nánar