logo-for-printing

08. október 2009

Erindi um viðkvæman efnahag íslenskra heimila og endurskipulagningu skulda í kjölfar bankahruns

Á árlegum fundi hagfræðinga norrænna seðlabanka sem fór fram í Reykjavík dagana 28. og 29. september sl. hélt Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur í Seðlabanka Íslands, erindi um viðkvæman efnahag íslenskra heimila og endurskipulagningu skulda í kjölfar bankahrunsins.

Nánar