logo-for-printing

18. apríl 2009

Ávarp Láru V. Júlíusdóttur formanns bankaráðs á ársfundi Seðlabanka Íslands 17. apríl 2009

Lára V. Júlíusdóttir, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, flutti ávarp í upphafi ársfundar bankans föstudaginn 17. apríl 2009. Í ávarpi sínu gerði hún m.a. grein fyrir helstu kennitölum í rekstri og starfsemi bankans.

Nánar
17. apríl 2009

Ræða bankastjóra Seðlabanka Íslands á ársfundi

Svein Harald Øygard, seðlabankastjóri flutti meðfylgjandi ræðu á ársfundi bankans sem var haldinn 17. apríl 2009.

Nánar
01. apríl 2009

Endurreisn íslensks efnahagslífs

Svein Harald Öygard seðlabankastjóri skrifaði grein um ofangreint efni sem Morgunblaðið birti í dag, miðvikudaginn 1. apríl 2009. Í greininni lýsir Svein sýn sinni á endurreisn íslensks efnahagslífs eftir þá erfiðleika sem það hefur glímt við að undanförnu.

Nánar