Kalkofninn
Kalkofninn er vettvangur fyrir starfsfólk Seðlabanka Íslands til að birta höfundarmerktar greinar.
24. nóvember 2021
Hver yrðu möguleg áhrif þess ef alþjóðlegar verðhækkanir reynast þrálátari en nýjasta grunnspá Seðlabankans gerir ráð fyrir?
Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
09. nóvember 2021
Almennir fjárfestar leita í áhættusamari eignir
Höfundur: Arnfríður Arnardóttir,. Alma Jónsdóttir og Jökull Hauksson aðstoðuðu við gerð greinarinnar.
03. nóvember 2021
Seðlabankar hafa hlutverki að gegna í loftslagsmálum
Höfundur: Gunnar Jakobsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Sigrún María Einarsdóttir
02. nóvember 2021
Ný lög um gjaldeyrismál - Höft afnumin en viðbúnaður áfram til staðar
Höfundur: Andri Egilsson og Haukur Guðmundsson
19. október 2021
Gjaldmiðillinn sem kom inn úr kuldanum: fjármagnshöft og upplýsingagildi gjaldeyrisviðskipta
Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
Um Kalkofninn
Kalkofninum er ritstýrt af varaseðlabankastjórum Seðlabanka Íslands. Markmiðið með útgáfunni er að:
- Stuðla frekar að vandaðri og upplýstri umræðu um málefnasvið Seðlabankans
- Auka framboð á aðgengilegu efni um starfsemi og verkefni bankans
- Vekja athygli á útgáfum bankans og því sem efst er á baugi hverju sinni
- Vera vettvangur þar sem stjórnendur og annað starfsfólk geta sett fram áhugavert efni sem tengist sérsviði þeirra innan bankans og á erindi við almenning
Greinar sem birtast í Kalkofninum þurfa ekki að endurspegla stefnu Seðlabanka Íslands.