logo-for-printing

Kalkofninn

Kalkofninn er vettvangur fyrir starfsfólk Seðlabanka Íslands til að birta höfundarmerktar greinar.

30. júní 2022

Gagnvirkir Hagvísar og stafræn vegferð Seðlabankans

Höfundur: Guðríður Lilla Sigurðardóttir, Bjarni Þór Gíslason, Anna Sif Scheving, Guðjón Emilsson
16. júní 2022

Umbrot á fjármálamarkaði kalla á nýjar áherslur við eftirlit

Höfundur: Unnur Gunnarsdóttir
14. júní 2022

Innlendar birgðir – týndi hlekkur íslenskra þjóðhagsreikninga?

Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
10. júní 2022

Verðbólguhorfur hafa versnað og mikilvægt að bregðast ákveðið við

Höfundur: Rannveig Sigurðardóttir
02. júní 2022

Aukin fylgni á verði innlendra og erlendra hlutabréfa

Höfundur: Aðalsteinn Hugi Gíslason, Guðrún Yrsa Richter og Lilja Sólveig Kro
25. maí 2022

Af hverju er húsnæðiskostnaður hluti af vísitölu neysluverðs?

Höfundur: Karen Á. Vignisdóttir
05. maí 2022

Peningamál í hnotskurn

Höfundur: Þórarinn G. Pétursson
17. mars 2022

Aukin óvissa um þróunina næstu mánuði vegna innrásar Rússa í Úkraínu

Höfundur: Eggert Þröstur Þórarinsson
25. febrúar 2022

Greiðsluráð – vettvangur fyrir greiðslumiðlun og fjármálainnviði

Höfundur: Vigdís Ósk Helgadóttir og Selma Hafliðadóttir

Um Kalkofninn

Kalkofninum er ritstýrt af varaseðlabankastjórum Seðlabanka Íslands. Markmiðið með útgáfunni er að:

  • Stuðla frekar að vandaðri og upplýstri umræðu um málefnasvið Seðlabankans
  • Auka framboð á aðgengilegu efni um starfsemi og verkefni bankans
  • Vekja athygli á útgáfum bankans og því sem efst er á baugi hverju sinni
  • Vera vettvangur þar sem stjórnendur og annað starfsfólk geta sett fram áhugavert efni sem tengist sérsviði þeirra innan bankans og á erindi við almenning

Greinar sem birtast í Kalkofninum þurfa ekki að endurspegla stefnu Seðlabanka Íslands.