logo-for-printing

28. desember 2005

Ræða Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands 5. desember 2005

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína um 25 punkta fyrir helgi. Ég geri ekki ráð fyrir að sú ákvörðun hafi komið á óvart. Vel má vera að einhverjir kunni að hafa lesið út úr skrifum bankans í tengslum við ákvörðun vaxta í september sl. að vaxtahækkunin yrði meiri nú, 50 punktar eða jafnvel 75 punktar.

Nánar
02. desember 2005

Erindi Jóns Sigurðssonar bankastjóra um verkefni Seðlabankans

Jón Sigurðsson, bankastjóri Seðlabanka Íslands, flutti í morgun erindi á fundi Sambands íslenskra samvinnufélaga um verkefni Seðlabanka Íslands.

Nánar