logo-for-printing

14. október 2005

Erindi Eiríks Guðnasonar seðlabankastjóra á fundi Landssambands smábátaeigenda

Eiríkur Guðnason, seðlabankastjóri, flutti í dag erindi á fundi Landssambands smábátaeigenda. Í erindinu fjallaði Eiríkur um peningastefnuna, framvindu efnahagsmála, vaxtabreytingar, útgáfu skuldabréfa í íslenskum krónum á alþjóðamarkaði, gjaldeyrismarkað, verðtryggingu, evru og aðhald í peningamálum.

Nánar
04. október 2005

Atriði úr erindi Þórarins G. Péturssonar, staðgengils aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands

Þórarinn G. Pétursson, staðgengill aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands, flutti 30. september sl. erindi í tilefni af útkomu nýjustu Peningamála.

Nánar