logo-for-printing

17. maí 2024

Niðurstöður könnunar- og matsferlis hjá fjórum sparisjóðum

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands leggur mat á áhættuþætti í starfsemi fjármálafyrirtækja í könnunar- og matsferli (e. Supervisory Review and Evaluation Process, SREP) og með hvaða hætti fjármálafyrirtæki meðhöndlar þá í starfseminni, sbr. lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

Nánar
16. maí 2024Bygging Seðlabanka Íslands

Niðurstaða athugunar á aðgerðum Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun á fylgni Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. við lög nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í desember 2022. Niðurstaða athugunarinnar lá fyrir í apríl 2024.

Nánar
14. maí 2024Bygging Seðlabanka Íslands

Niðurstaða athugunar vegna afstemmingar á TRS II skýrsluskilum hjá Landsbankanum hf.

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands framkvæmdi athugun hjá Landsbankanum hf., á afstemmingu viðskiptagagna úr framlínu við úrtak úr innsendum TRS II skýrslum til fjármálaeftirlitsins, í desember 2023 og lá niðurstaða fyrir í mars 2024.

Nánar
08. maí 2024

Yfirlýsing peningastefnunefndar 8. maí 2024

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 9,25%.

Nánar
08. maí 2024Forsíða Peningamála

Peningamál 2024/2

Maíhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum sinnum á ári, gerir Seðlabankinn grein fyrir horfum í efnahags- og peningamálum. Í ritinu er birt verðbólgu- og þjóðhagsspá ásamt ýtarlegri umfjöllun um þróun og horfur í efnahags- og peningamálum. Sú greining og sú spá sem birt er gegnir mikilvægu hlutverki við mótun peningastefnunnar hér á landi. Ritið er einnig gefið út á ensku undir heitinu Monetary Bulletin.

Nánar