Fréttir og tilkynningar
11. júlí 2025
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands leggur mat á áhættuþætti í starfsemi fjármálafyrirtækja í könnunar- og matsferli (e. Supervisory Review and Evaluation Process, SREP) og með hvaða hætti fjármálafyrirtæki meðhöndlar þá í starfseminni, sbr. lög nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. Niðurstaða liggur nú fyrir er varðar mat á viðbótareiginfjárþörf hjá viðskiptabönkunum fjórum.