Fréttir og tilkynningar
4. júlí 2025
Hinn 2. júlí 2025 samþykkti fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands afsalsbeiðni Skaga hf., áður Vátryggingafélag Íslands, frá 24. júní 2025, og afturkallaði starfsleyfi félagsins til að stunda vátryggingastarfsemi skv. lögum nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi.