
Ræður
14. febrúar 2025

Kynning aðalhagfræðings Seðlabankans á efni Peningamála
Karen Á. Vignisdóttir, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands, kynnti nýlega efni nýútgefinna Peningamála, fyrsta heftis 2025, á fundum í fimm fjármálafyrirtækjum, þ.e. Landsbankanum, Íslandsbanka, Arion banka, Kviku banka og Arctica. Í kynningunum greindi Karen frá ýmsum atriðum varðandi efnahagsumsvif og verðbólgu.
Nánar06. febrúar 2025

Seðlabankastjóri með erindi á peningamálafundi Viðskiptaráðs
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flutti ræðu á peningamálafundi Viðskiptaráðs í morgun, 6. febrúar 2025. Yfirskrift fundarins var: Liggja vegir til lágra vaxta?
Nánar