logo-for-printing

16. nóvember 2007

Umræða um peningastefnu Seðlabanka Íslands

Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, ritaði grein um peningastefnu Seðlabanka Íslands sem birt var í Morgunblaðinu 29. október 2007. Greinin var birt í tilefni af margvíslegri gagnrýni sem komið hafði fram á peningastefnuna og bar greinin heitið Umræða í Öngstræti.

Nánar
06. nóvember 2007

Ræða formanns bankastjórnar Davíðs Oddssonar á fundi Viðskiptaráðs Íslands þriðjudaginn 6. nóvember 2007

Í ræðunni fjallaði formaður bankastjórnar um nýlega vaxtaákvörðun bankastjórnar Seðlabankans og mikilvægi þess að ná tökum á verðbólgu.

Nánar
22. október 2007

Ársfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans í Washington

Sameiginlegur ársfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans var haldinn dagana 19.- 22. október 2007 í Washington, auk þess sem fundur fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var einnig haldinn.

Nánar
03. október 2007

Peningastefnan og áhrif hennar

Ingimundur Friðriksson, Seðlabankastjóri, flutti í dag erindi á málstofu Háskólans á Akureyri. Í erindinu fjallaði Ingimundur um peningastefnuna og áhrif hennar, einkum með hliðsjón af þróun, stöðu og horfum í peningamálum hér á landi og á alþjóðavettvangi og þeirri umræðu sem átt hefur sér stað að undanförnu um peningastefnu Seðlabanka Íslands.

Nánar
14. september 2007Ingimundur Friðriksson

Viðtal við Ingimund Friðriksson seðlabankastjóra

Morgunblaðið birti viðtal Grétars Júníusar Guðmundssonar blaðamanns við Ingimund Friðriksson seðlabankastjóra 13. september 2007. Í viðtalinu ræðir Ingimundur um vaxtaákvarðanir bankastjórnar Seðlabanka Íslands, upplýsingagjöf bankans, stöðu á mörkuðum og fleira.

Nánar