logo-for-printing

07. nóvember 2006

Ræða Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar, á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands í dag

- Ég vil leyfa mér að færa forráðamönnum Viðskiptaráðs Íslands þakkir fyrir að gefa mér kost á að segja hér fáein orð, sem nokkur hefð er orðin fyrir að gert sé um þetta leyti árs, í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabankans og útgáfu Peningamála bankans.

Nánar
17. október 2006

Peningastefna á óvissum tímum. - Erindi aðalhagfræðings Seðlabankans á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva

Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, flutti erindi á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva 6. október síðastliðinn. Erindið heitir: Peningastefna á óvissum tímum. Það er birt hér í heild sinni.

Nánar
22. september 2006

Ársfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans í Singapúr 2006

Sameiginlegur ársfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans var haldinn dagana 16. til 20. september í Singapúr, auk þess sem fundur fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var einnig haldinn.

Nánar
18. maí 2006

Erindi Davíðs Oddssonar formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands á ársfundi Landssambands lífeyrissjóða

Erindi Davíðs Oddssonar formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands á ársfundi Landssambands lífeyrissjóða 18. maí 2006

Nánar
24. apríl 2006

Vorfundur fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2006

Laugardaginn 22. apríl 2006 var haldinn í Washington fundur fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Ræða kjördæmisins er birt í heild sinni á vefsíðum Seðlabanka Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Nánar