logo-for-printing

24.06.2011

Erindi aðalhagfræðings um efnahagsframvindu á Íslandi

Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands hélt í dag erindi fyrir hóp sérfræðinga úr efnahagsmálaráðuneyti Þýskalands. Erindið fjallaði um efnahagsþróun á Íslandi síðustu árin, nánar tiltekið um uppsveifluna, hrunið og framvinduna eftir það.

Erindið var á ensku og ber heitið Iceland: From boom to bust and back again. Helstu atriði í erindinu eru aðgengileg í meðfylgjandi skjali:

Iceland: From boom to bust and back again

 

Til baka