logo-for-printing

15.04.2011

Valkostir í peningamálum

Friðrik Már Baldursson prófessor og fyrrum Þjóðhagsstofnunarstjóri flutti erindi á ráðstefnu Seðlabankans, efnahags- og viðskiptaráðuneytis og Háskóla Íslands um mótun peningastefnu, en málstofan var haldin í Háskóla Íslands 12. apríl 2011. Friðrik nefndi erindi sitt: Valkostir í peningamálum.

Aðrir málshefjendur voru Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og Yngvi Örn Friðriksson hagfræðingur. Friðrik hefur heimilað Seðlabankanum að birta meðfylgjandi glærur sem hann notaði við flutning erindisins.

Glærur með efnisatriðum erindis Friðriks Más Baldurssonar: Valkostir í peningamálum (Pdf-skjal)

Til baka