logo-for-printing

10.03.2008

Erindi Þórarins G. Péturssonar um peningastefnu Seðlabanka Íslands

Þórarinn G. Pétursson, staðgengill aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands og forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar hagfræðisviðs bankans hélt fyrirlestur á stjórnarfundi LÍÚ og SFS sl. föstudag um þá kosti sem í boði eru fyrir peningstefnu Seðlabankans.

Í fyrirlestrinum fjallaði Þórarinn m.a. um markmið peningastefnunnar, reynslu af framkvæmd hennar hér og erlendis, um mikilvægi trúverðugleika, um stöðu Seðlabanka Íslands, peningalega hentistefnu og kosti til framtíðar.

Hægt er að nálgast hér í PowerPoint-skjali áhersluatriði í fyrirlestri Þórarins.

Til baka