
18. október 2024
Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 10/2024

Aðrir vextir sem Seðlabanki Íslands tilkynnir breytast einnig og verða sem hér segir fyrir tímabilið 1. – 30. nóvember 2024:
• Vextir óverðtryggðra útlána verða 8,75% - (voru 8,95%)
• Vextir verðtryggðra útlána verða 4,00% - (voru 3,75%)
• Vextir af skaðabótakröfum verða 5,83% - (voru 5,97%)
Sjá hér: Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum, nr. 10/2024.