logo-for-printing

29. mars 2021

Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis

Bygging Seðlabanka Íslands

Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis um störf nefndarinnar á árinu 2020 er nú aðgengileg á vef bankans.

Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands gefur Alþingi skýrslu um störf sín einu sinni á ári. Árið 2020 var fyrsta starfsár nefndarinnar, nefndin fundaði alls 6 sinnum og sendi fimm sinnum frá sér yfirlýsingu.

Sjá hér:
Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar til Alþingis fyrir árið 2020.


Til baka