logo-for-printing

12.06.2018

Vefútsending vegna vaxtaákvörðunar í dag

Bygging Seðlabanka Íslands

Vefútsending vegna vaxtaákvörðunar og yfirlýsingar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands hefst í dag, miðvikudaginn 13. júní 2018, klukkan 10:00. Á fundinum munu Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri og meðlimur í peningastefnunefnd, gera grein fyrir ákvörðun nefndarinnar.

Vefútsendingin verður aðgengileg hér.

Til baka