logo-for-printing

22.04.2015

Fjármálastöðugleiki komin út

Bygging Seðlabanka Íslands

Fyrra hefti af Fjármálastöðugleika 2015 er komið út og er aðgengilegt hér á vef Seðlabanka Íslands. Í ritinu er yfirlit yfir stöðu fjármálastöðugleika hér á landi og auk þess ýmsar yfirlits- og rammagreinar um efnahagslegt umhverfi hér á landi og erlendis, skuggabankakerfi og rekstur, eignir og laust fé bankakerfisins.

Skýrslan Fjármálastöðugleiki 2015/1 er aðgengileg hér 

Fyrri skýrslur um Fjármálastöðugleika eru aðgengilegar hér

Til baka