logo-for-printing

20.08.2014

Vefútsending um vaxtaákvörðun og Peningamál í morgun

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.

 

Í dag, miðvikudaginn 20. ágúst 2014, fór fram vefútsending þar sem ákvörðun peningastefnunefndar var útskýrð. Það voru Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og peningastefnunefndarmaður, sem kynntu rök fyrir ákvörðun nefndarinnar og efni Peningamála.

 

Ákvörðun nefndarinnar var birt með frétt klukkan 8:55 í morgun - sjá hér.

ATHUGIÐ: Vefútsendingin verður áfram fyrst um sinn aðgengileg hér.    

Til baka