logo-for-printing

09.04.2014

Fjármálastöðugleiki kynntur í dag klukkan 10:00

Bygging Seðlabanka Íslands

Í dag, miðvikudaginn 9. apríl, klukkan 10:00 verður efni fyrra heftis ritsins Fjármálastöðugleiki á árinu kynnt á sérstökum kynningarfundi í Sölvhóli, fyrirlestrarsal Seðlabanka Íslands, en fundurinn er sérstaklega ætlaður fjölmiðlafólki og sérfræðingum á sviði fjármála. Það verða Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs, sem kynna efni ritsins og svara spurningum.


Athygli er vakin á því að það verður engin vefútsending frá fundinum.

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um tilgang ritsins og jafnframt að hlaða niður í tölvu.

 

Til baka