logo-for-printing

12.02.2014

Vefútsending vegna vaxtaákvörðunar og efnis Peningamála hefst kl. 10:30

Peningastefnunefnd 2012

Í  útsendingunni munu  Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, fara yfir ákvörðun peningastefnunefndar og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur kynna nýbirta þjóðhagsspá. 

Vaxtaákvörðunin sjálf hefur verið kynnt með sérstakri frétt. Peningamál eru aðgengileg hér.

Vefútsendinguna verður að finna hér á þessari slóð: Vefútsending vegna kynningar á vaxtaákvörðun 12.2.2014 og útgáfu fyrsta heftis Peningamála 2014. Útsendingin hefst kl. 10:30 eins og áður sagði.

 

Til baka