logo-for-printing

06.11.2013

Vefútsending vegna vaxtaákvörðunar og útgáfu Peningamála

Peningastefnunefnd 2012

Vefútsending vegna vaxtaákvörðunar peningastefnunefndar hefst klukkan 10:30. Jafnframt verður efni Peningamála kynnt.

Í útsendingunni munu Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands, og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og peningastefnunefndarmaður, kynna rök fyrir ákvörðun peningastefnunefndar.

Vefútsendingin er aðgengileg hér: Vefútsending vegna vaxtaákvörðunar 6. nóvember 2013

Til baka