logo-for-printing

04. október 2012

Ritið Economy of Iceland 2012 komið út

Seðlabanki Íslands hefur birt þetta rit frá árinu 1987 og er það fyrst og fremst miðað við þarfir erlendra lesenda, sem þurfa á upplýsingum af þessu tagi að halda. Það er þó einnig von bankans að efni ritsins geti gagnast innlendum lesendum.

Sjá: Economy of Iceland 2012

Sjá ennfremur:

Economy of Iceland

Til baka