logo-for-printing

28.08.2012

Erlend verðbréfaeign innlendra aðila í árslok 2011

Upplýsingarit Seðlabanka Íslands nr. 2 hefur verið birt hér á vef bankans. Þar eru birtar upplýsingar úr könnun um erlenda verðbréfaeign innlendra aðila og landaskiptingu hennar í árslok 2011.

Sjá nánar: Upplýsingarit Seðlabanka Íslands - nr. 2: Erlend verðbréfaeign innlendra aðila í árslok 2011 (PDF-skjal)

 
Ennfremur hefur verið birt tímaröð um erlendra verðbréfaeigna frá árinu 2001 í Excel-skjali. Sjá nánar: Landaskipting erlendrar verðbréfaeignar - tímaröð.

Til baka