logo-for-printing

28. júní 2012

Ræða Más Guðmundssonar á Eli Hurvitz-ráðstefnu í Ísrael

Már Guðmundsson tók þátt í pallborðsumræðum um fjármálakreppuna í Evrópu og hagkerfið í Ísrael á vegum Eli Hurvitz-ráðstefnunnar um efnahagslíf og samfélag, en ráðstefnan fór fram í Masada við Dauðahafið í Ísrael. Stanley Fischer, seðlabankastjóri í Ísrael, stjórnaði pallborðsumræðum, en auk Fischers og Más tók Erkki Liikanen, seðlabankastjóri Finnlands, þátt í umræðunum.

Inngangsorð Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á þeirri ráðstefnu má finna hér

 

Til baka