logo-for-printing

19. október 2011

Erindi seðlabankastjóra um lífeyriskerfið á Íslandi í alþjóðlegu samhengi

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti erindi um íslenska lífeyriskerfið á málþingi í Hörpu 14. október síðastliðinn. Erindið ber heitið: Íslenska lífeyriskerfið: styrkleikar og veikleikar í alþjóðlegu samhengi.

Málþingið var haldið til heiðurs Hrafni Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Landssambands lífeyrissjóða, sem nýverið lét af því starfi eftir að hafa gegnt því í hátt á fjórða áratug.

Í erindinu fjallar seðlabankastjóri um styrkleika og veikleika hins þriggja stoða íslenska lífeyriskerfis í alþjóðlegu samhengi og greinir ýmsa þætti í sögulegum og alþjóðlegum samanburði.

Sjá nánar:

Erindi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á málþingi í Hörpu 14. október 2011.pdf

 

Til baka