logo-for-printing

17. ágúst 2010

Svar Seðlabanka Íslands við bréfi forsætisráðherra vegna minnisblaða um heimildir til verðtryggingar

Með bréfi dagsettu 10. ágúst 2010 óskaði forsætisráðherra eftir skýringum Seðlabanka Íslands á því hvers vegna minnisblöð frá maí 2009 um heimildir til verðtryggingar voru ekki formlega send forsætisráðuneytinu.

Svar Seðlabanka Íslands til Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra má sjá hér:

Svar SÍ til forsætisráðherra vegna lögfræðiálits (pdf)

Til baka