logo-for-printing

23. júlí 2010

Heimsókn sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til Íslands 19. - 22. júlí 2010

Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) undir forystu Mark Flanagan lauk í gær fjögurra daga heimsókn til Íslands. Tilgangur heimsóknarinnar var að ljúka viðræðum við íslensk stjórnvöld um reglulega úttekt á íslensku efnahagslífi (e. Article IV) og þriðju endurskoðun efnahagsáætlunar stjórnvalda og AGS sem stóðu yfir 14. - 28. júní. Stefnt er að umræðu um þriðju endurskoðun í framkvæmdastjórn sjóðsins í byrjun september.

Sjá einnig fréttatilkynningu á vef Alþjóðagjaldeyrissjóðsins: http://www.imf.org/external/country/ISL/RR/2010/072210.pdf

Til baka