logo-for-printing

05. maí 2010

Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka í 7,0% og hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum í 8,25%. Vextir á lánum gegn veði til sjö daga lækka í 8,5% og daglánavextir í 10,0%.

Frétt nr. 9/2010
5. maí 2010

Sjá nánar hér:

Vextir við Seðlabanka Íslands 
Gildir frá og með 5. maí og 11. maí 2010:

Vextir 5 maí 2010.pdf

Til baka