logo-for-printing

23. september 2009

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 8/2009

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Engin breyting er á vöxtum frá síðustu vaxtaákvörðun sem tók gildi 1. september sl. Frá 1. október nk. verða vextir því eftirfarandi. Vextir verðtryggðra lána 4,9%. Vextir af óverðtryggðum lánum 10,5% og vextir af skaðabótakröfum 7,0%.

Dráttarvextir eru einnig óbreyttir frá síðustu vaxtaákvörðun og verða 19% fyrir tímabilið 1. október til 31. október 2009.

Tilkynning í heild (pdf-skjal)

Til baka