logo-for-printing

24. ágúst 2009

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 7/2009

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Frá og með 1. september 2009 breytast vextir frá síðustu vaxtaákvörðun sem tók gildi 1. ágúst sl.

Vextir verðtryggðra lána lækka úr 5,8% í 4,9%.

Vextir af óverðtryggðum lánum haldast óbreyttir og eru 10,5% og vextir af skaðabótakröfum eru 7,0% eins og áður.

Grunnur dráttarvaxta er óbreyttur frá síðustu vaxtaákvörðun og er 19% fyrir tímabilið 1. september til 30. september 2009.

Sjá tilkynninguna í heild

Til baka