logo-for-printing

20. mars 2009

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 3/2009

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur dráttarvaxta hefur lækkað um 1% frá síðustu dráttarvaxtaákvörðun úr 18,0% í 17,0%. Dráttarvextir lækka því frá 1. apríl 2009 um 1% verða 24,0% fyrir tímabilið 1. apríl - 30. apríl 2009.

Aðrir vextir eru óbreyttir.

Tilkynningin í heild (pdf-skjal)

Til baka