logo-for-printing

19. mars 2009

Stýrivextir lækkaðir

Peningastefnunefnd hefur ákveðið að lækka stýrivexti Seðlabanka Íslands um 1,0 prósentu í 17,0%. Aðrir vextir Seðlabankans verða einnig lækkaðir í sama mæli.

Klukkan 11 í dag verður kynningar­fundur bankans af þessu tilefni sendur út á vef bankans jafnframt því sem birt verða nánari rök fyrir ákvörðun peningastefnunefndar.

Nr. 10/2009
19. mars 2009

 

 

Til baka