logo-for-printing

23. janúar 2009

Matsfyrirtækið Moody's gefur út árlega skýrslu um lánshæfi Ríkissjóðs Íslands

Í árlegri skýrslu matsfyrirtækisins Moody's um lánshæfi Ríkissjóðs Íslands kemur fram að fyrirtækið telur enn að landið sé í fjárfestingarflokki, þrátt fyrir efnahags- og fjármálaáfall og þær áskoranir sem landið stendur frammi fyrir. Hins vegar eru horfur um lánshæfiseinkunnina Baa1 enn neikvæðar vegna þess að fyrirtækið telur efnahagshorfur háðar óvissu og þær gætu breyst fyrirvaralítið. 

Skýrslu Moody's má nálgast hér:

Moody's Iceland Report, janúar 2009.pdf

Frétt Moody's má sjá hér:

Frétt Moody's í janúar 2009

Til baka