logo-for-printing

14. maí 2008

Útgáfa tveggja rannsóknarritgerða

Tvær rannsóknarritgerðir í ritröðinni Central Bank of Iceland Working Papers hafa verið birtar hér á vefnum. Þær eru báðar eftir Ásgeir Daníelsson, hagfræðing í Seðlabanka Íslands.

Önnur ritgerðin ber titilinn „The great moderation Icelandic style“, en titill hinnar er: „Accuracy in forecasting macroeconomic variables in Iceland.“

Sjá nánar:
Síða fyrir rannsóknarritgerðir (Working papers)

Til baka