logo-for-printing

02.11.2007

Haustskýrsla 2007 frá skrifstofu Norðurlanda og Eystrasaltslanda um málefni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Gefin hefur verið út skýrsla frá skrifstofu Norðurlanda og Eystrasaltslanda hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um þau málefni sem hafa verið efst á baugi hjá framkvæmdastjórn sjóðsins síðustu sex mánuði.

Skýrslan fjallar um sex meginmálefni: Val á nýjum framkvæmdastjóra og formanni IMFC, kvótamál (e. quotas and voice), eftirlitshlutverk sjóðsins, lánastarfsemi sjóðsins, stuðning sjóðsins við þróunarríki og fjármál sjóðsins.

Sjá nánar: Haustskýrsla 2007 frá skrifstofu Norðurlanda og Eystrasaltslanda

Til baka