logo-for-printing

21.08.2007

Moody's staðfestir Aaa lánshæfismat ríkissjóðs

Hinn 20. ágúst staðfesti matsfyrirtækið Moody’s Investors Service lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands í ársfjórðungslegu mati. (e. credit opinion). Staðfestar voru einkunnirnar Aaa fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt og íslenskum krónum og P-1 fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt og íslenskum krónum. Horfur eru stöðugar.

 

Nálgast má mat Moody's hér (pdf-skjal 44kb)

Til baka