logo-for-printing

25. maí 2007

Ný rannsóknarritgerð birt hér á vefnum

Ný rannsóknarritgerð í ritröðinni „Central Bank of Iceland Working Papers“ hefur verið gefin út og birt hér á vefnum. Hún ber heitið „Computational Efficiency in Bayesian Model and Variable Selection“. Ritgerðin er númer 35 í röðinni og er eftir Jönu Eklund, hagfræðing sem vann um tíma í Seðlabanka Íslands, og Sune Karlsson.

Sjá nánar á sérstakri síðu fyrir rannsóknarritgerðir: Central Bank of Iceland Working Papers.

Til baka