logo-for-printing

30.03.2007

Ársfundur Seðlabanka Íslands, ársskýrsla og ársreikningur

Í dag er haldinn ársfundur Seðlabanka Íslands. Á honum flytja ræður Helgi S. Guðmundsson formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, Geir H. Haarde forsætisráðherra og Davíð Oddsson formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands. Ræður formanns bankaráðs og formanns bankastjórnar eru birtar hér á vefnum eftir að þær hafa verið fluttar. Ennfremur er ársskýrsla bankans fyrir árið 2006 birt hér á vefnum.

Sjá hér síðu fyrir ræður sem fluttar er

Sjá hér síðu fyrir ársskýrslur Seðlabanka Íslands

Til baka