logo-for-printing

05. september 2006

Greiðslujöfnuður við útlönd og erlend staða þjóðarbúsins á fyrri helmingi ársins 2006

Í dag birtast á heimasíðu bankans yfirlit yfir greiðslujöfnuð á fyrri árshelmingi 2006 og stöðu þjóðarbúsins gagnvart útlöndum í lok júní sl .

Framvegis mun greiðslujöfnuður við útlönd og erlend staða þjóðarbúsins einungis birtast með öðrum hagtölum Seðlabankans á heimasíðu hans samkvæmt birtingaráætlun þeirra.  Ekki verða gefnar út sérstakar fréttir af því tilefni.

Nánari upplýsingar veitir Jakob Gunnarsson deildarstjóri á tölfræði­sviði Seðlabankans í síma 569-9600.

 

Fréttin í heild (pdf-skjal 14KB)

 

Nr. 33/2006
5. september 2006

Til baka