logo-for-printing

28.03.2006

Skráning á póstlista fyrir fréttir og útgáfur rita

Seðlabanki Íslands býður þeim sem vilja fá sendar fréttir og tilkynningar um útgefið efni að skrá sig á sérstakan póstlista. Hægt er að velja ýmsa flokka tilkynninga, þar með talið að fá send skjöl með helstu köflum í Peningamálum. Notendur þessarar vefsíðu eru hvattir til þess að skrá sig á meðfylgjandi síðu og notfæra sér þannig þá þjónustu að fá tilkynningar sendar í vefpósti þegar þær eru birtar.

 

Til baka