logo-for-printing

15. desember 2005

Laust starf

Seðlabanki Íslands auglýsir eftir starfsmanni til að sinna umbroti á ritum bankans og tengdum verkefnum á rekstrarsviði. Verkefni starfsmannsins verða að vinna við gerð línurita, umbrot og þátttaka í öðrum verkefnum á rekstrarsviði eftir því sem aðstæður gefa tilefni til. Krafist er góðrar þekkingar á a.m.k. eftirfarandi hugbúnaði: InDesign, Illustrator, Acrobat og Excel. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af umbroti. Æskilegt er að umsækjandi sé menntaður prentsmiður.

 

Til baka