logo-for-printing

02. maí 2005

Eiríkur Guðnason endurskipaður seðlabankastjóri


Forsætisráðherra hefur endurskipað Eirík Guðnason í embætti seðlabankastjóra. Skipunartíminn er sjö ár frá 1. maí sl.

Eiríkur hefur verið seðlabankastjóri frá 1. maí 1994, en hefur starfað í bankanum frá árinu 1969, fyrst sem fulltrúi, þá deildarstjóri og svo hagfræðingur bankans frá 1984 til 1986. Frá 1987 til 1994 var Eiríkur aðstoðarbankastjóri

Til baka