logo-for-printing

04. apríl 2005

Nýjar hagtölur

Birtar hafa verið hér á vefnum nýjar upplýsingar um efnahagsyfirlit lífeyrissjóða og erlenda stöðu innlánsstofnana í lok febrúar, og auk þess nokkrir liðir úr efnahagsreikningi Seðlabankans og um greiðslumiðlun í lok mars. Þá hafa verið birtar upplýsingar af millibankamarkaði bæði með krónur og gjaldeyri í mars, og ennfremur ýmsar vaxtaupplýsingar.


Sjá nánari upplýsingar um þetta á sérstöku svæði hér á vefnum:

Hagtölur.Til baka